Vertu Ofurhetja

Um áramótin

LOKAÐ fyrir NETSÖLU!

Netverslunin er lokuð, en það er ennþá hægt að kaupa á sölustað. Verið velkomin!

Opið 10-22 í Skógarlind 1

Við höfum eitt markmið

Að bjóða þér bestu flugeldana á besta verðinu

Við erum ekki að stressa okkur á því að sýna afslætti til að rugla þig í ríminu, bara betra verð. Punktur.

Það er okkar stefna að hafa álagninguna hófstillta til að allir njóti góðs af. Okkur finnst það einfaldlega skemmtilegra.

Við erum í Skógarlind 1 í Kópavogi, beint á móti Elko, Krónunni og Sports Direct. Þar erum við með stóran skúr með blikkandi ljósum ofan á. Þú hlýtur að sjá okkur. Hér er kort.

Sendingar út á land: Því miður hafa yfirvöld breytt reglum varðandi sendingar út á land á þá leið að netverslunum er nú óheimilt að senda flugeldana til ykkar. Þetta þykir okkur ekkert smá leiðinlegt, og erum við að sjálfsögðu ekki sammála þessari breytingu. Ef þú sérð þér fært að sækja til okkar eða láta sækja fyrir þig pöntun, erum við öll að vilja gerð og aðstoðum ykkur eftir fremsta megni svo þú getir átt frábær áramót með okkur.

Vörur

Hér byrjar gamanið.

Púðurkerlingin

Skógarlind 1

201 Kópavogur

771-3802

kt. 651119-0220

VSK: 136303

Púðurkerlingin ehf. er með smásöluleyfi fyrir flugeldasölu staðsetta í Skógarlind 1. Leyfið er veitt af Lögreglustjóranum á Höfuðborgarsvæðinu.