Leiðbeiningar

Þetta er mjög einfalt hvernig þetta virkar hjá okkur.

1) Veldu þá flugelda sem þú vilt í körfuna hjá þér, og ýttu svo á ‘Ganga frá pöntun’.

2) Þar gefur þú upp upplýsingar um þig sem fylgja með pöntuninni.

3) Sækja: Aðgengilegir fyrir þig að sækja í Bæjarlind 6, 201 Kópavogur, 28. desember. Komdu með tölvupóstinn þinn meðferðis, annað hvort útprentaðann eða á snjallsíma, til að flýta fyrir afgreiðslu.

4) Málið dautt. Hafðu öryggið í fyrirrúmi og skemmtu þér vel um hátíðirnar.