Fjölskyldupakkinn (Þrjár kökur og fullt af dóti)

15.900 kr. m/VSK

Fjölskyldupakkinn okkar er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Hann inniheldur þrjár mismunandi gerðir af skotkökum, rakettur í mismunandi stærðum, standblys, kínverjabelti og alls konar smádót. Hrikalega öflugur pakki á trúlega besta verðinu!

Nánari lýsing á innihaldi:
Tertur: 25 skota terta með frábærum eiginleikum, 7 skota minni terta sem kemur verulega á óvart og 100 skota ýluterta sem klikkar aldrei.
Rakettur: Ein stór raketta sem er fullkomin til að kveikja í á miðnætti, 5 miðlungs stórar og 5 léttar rakettur sem allir hafa gaman af.
Standblys: Tvær gerðir af standblysum, tvö stærri 10 skota standblys og 4 minni standblys.
Gos: Tvö myndarleg gos eru í pakkanum.
Smádót: Tvö öflug kínverjabelti, froskar, brakandi boltar, stórar þyrlur, og alls konar smádót sem hentar fyrir stóra sem smáa.

Í heildina hrikalega öflugur fjölskyldupakki sem svíkur engan!

Á lager

Flokkur:

Lýsing

Fjölskyldupakkinn okkar er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Hann inniheldur þrjár mismunandi gerðir af skotkökum, rakettur í mismunandi stærðum, standblys, kínverjabelti og alls konar smádót. Hrikalega öflugur pakki á trúlega besta verðinu!

Nánari lýsing á innihaldi:
Tertur: 25 skota terta með frábærum eiginleikum, 7 skota minni terta sem kemur verulega á óvart og 100 skota ýluterta sem klikkar aldrei.
Rakettur: Ein stór raketta sem er fullkomin til að kveikja í á miðnætti, 5 miðlungs stórar og 5 léttar rakettur sem allir hafa gaman af.
Standblys: Tvær gerðir af standblysum, tvö stærri 10 skota standblys og 4 minni standblys.
Gos: Tvö myndarleg gos eru í pakkanum.
Smádót: Tvö öflug kínverjabelti, froskar, brakandi boltar, stórar þyrlur, og alls konar smádót sem hentar fyrir stóra sem smáa.

Í heildina hrikalega öflugur fjölskyldupakki sem svíkur engan!