Um okkur

Púðurkerlingin er flugeldasala sem hefur það að markmiði að bjóða upp á frábært úrval flugelda á betra verði. Okkar markmið er að bjóða þér ódýrustu og bestu flugeldana á markaðnum.

Við kappkostum við að bjóða upp á skotkökur og flugelda fyrir alla. Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á flugelda fyrir þá kröfuhörðustu, sem og hinn almenna áhugamann, á betra verði.

Púðurkerlingin er staðsett í Bæjarlind 6, hjá Spot Matbar og er síminn 790-1888.